Aðalmót SjóSigl 19.-20. ágúst 2022

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóSigl 19.-20. ágúst 2022

Aðalmót SjóAk 12.-13. ágúst 2022

Ágæti veiðifélagi

Þá er komið að aðalmóti SjóAk sem gildir í keppninni til Íslandsmeistara 2022.
Þetta mót er næst síðasta mótið í mótaröðinni 2022.
Róið er frá Dalvík báða dagana. Keppt verður í blönduðum sveitum.
Þetta árið verður boðið upp á eins dags veiði ef keppendur kjósa svo.
Taka fram verður hvorn daginn keppandi ætlar að veiða þegar hann skráir sig. 

Mótsskrá

Fimmtudagur 11. ágúst 2022
Kl. 19:30       Húsið opnar, Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
Kl. 20:00       Gómsæt næring og mótsgögn afhent


Föstudagur 12. ágúst 2022
Kl. 05:30       Mæting í síðasta lagi á bryggju
Kl. 06:00       Lagt af stað til veiða frá Dalvíkurhöfn – Veitt verður í 6 klst.

Stefnt er að því að hafa bakkelsi á bryggju við heimkomu

Aflatölur dagsins verða birtar á netinu, www.sjol.is og á bryggjunni morguninn eftir ☺


Laugardagur 13. ágúst 2022
Kl. 05:30       Mæting í síðasta lagi á bryggju.
Kl. 06:00       Lagt af stað til veiða frá Dalvíkurhöfn – Veitt verður í 6 klst.

Lokahóf SjóAk á Vitanum, Akureyri.
Kl. 20:00       Húsið opnar.
Kl. 20:30       Hátíðin sett.
Kl. 20:40       Borðhald hefst.

Verðlaunaafhending hjá SjóAk & Heiðursveitingar SjóAk.

Mótsgjald er kr. 15.000,- og innifalinn er einn miði á lokahófið.
Aukamiði á lokahóf kostar kr. 5.000,-.

Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags í síðasta lagi miðvikudaginn 3. ágúst 2022.

ATHUGIÐ: Í ár verður ekki boðið upp á rútu á lokahófið.

Ef þið vilduð einnig tilkynna hvort þið komið á lokahóf væri það einnig vel þegið 😉

Keppendur sjá sjálfir um sitt nesti um borð, boðið verður upp á vatn og gos um borð.


Gisting:
Á Akureyri er fjöldinn allur af gistimöguleikum. http://www.visitakureyri.is/is/gisting-og-radstefnur

Gistimöguleikar á Dalvík: http://www.visittrollaskagi.is/is/afthreying#dalvikurbyggd-1

Gistimögueleikar í Hörgásveit: https://www.horgarsveit.is/is/thjonusta/ferdathjonusta 

Við viljum benda sjóstangaveiðifólki á að sum stéttarfélög greiða niður gistingu fyrir félagsmenn sína með svokölluðum gistimiðum. Athugaðu hvort þitt stéttarfélag geri slíkt og þá verður gistingin ennþá ódýrari.


Skráning:
Skráning er hjá Guðrúnu Maríu gudrun.maria1980@gmail.com eða síma  864-4302 og hjá
Vilborgu vilborghreinsdottir@gmail.com  eða í síma. 896-5393.

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóAk 12.-13. ágúst 2022

Aðalmót Sjónes 15.-16. júlí 2022

Kæru veiðifélagar.

Þá er komið að Sjóstangaveiðimóti Sjónes og fimmta mótið sem gefur stig til Íslandsmeistara SJÓL

Fimmtudagur 14. júlí
Kl. 20:00 Mótið sett og mótsgögn afhent á Hótel Hildibrand
Matarmikil súpa og brauð í boði Sjónes

Föstudagur 15. júlí
Kl. 06:00 Lagt úr höfn við vigtarskúrinn og veitt á hafnarsvæðinu í 15 mínútur,
síðan er haldið á miðin og veitt í 7 klst. frá fyrsta rennsli

Kaffi og brauð á bryggjunni við löndun

Kl. 20:30 farið yfir tölur dagsins í Beituskúrnum

Laugardagur 16. júlí
Kl. 06:00 Lagt úr höfn við vigtarskúrinn og veitt á hafnarsvæðinu í 15 mínútur,
síðan haldið á miðin og veitt í 6 tíma frá fyrsta rennsli

Tekið verður á móti keppendum, mökum og skipstjórum með kaffi og brauði á löndunarstað við vigtarskúrinn

Kl. 18:30 opnar Hótel Cliff. Kl 19:00 hefst lokahófið með þriggja rétta veislumáltíð og verðlaunaafhendingu

Í mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna

Mótsgjald er kr. 15.000,- og innifalið er miði á lokahófið, aukamiði kostar kr. 5.000,-

Frítt er í sund báða daganna fyrir keppendur

ATHUGIÐ: Keppendur sjá sjálfir um nestið sitt um borð en boðið verður uppá vatn og gos um borð

Gistimöguleikar

Hótel Cliff: Sími 8655868 – hildibrand@hildibrand.com

Hótel Capitano: Sími 4771800 – Sveinn

Hildibrand Hótel: Sími 8655868 – hildibrand@hildibrand.com

Skorrahestar Norðfjarðarsveit: Sími 4771736 – 848 1990

Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags, sem mun svo tilkynna okkur um þátttöku þína í síðasta lagi miðvikudaginn 6. júlí

Bestu kveðjur,

Matthías: Sími 4771663 – 8487259 og Kári: Sími 8607112

Netfang: mattisveins54@gmail.com

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjónes 15.-16. júlí 2022

Til hamingju með daginn kæru sjómenn

Landssamband sjóstangaveiðifélaga óskar öllum sjómönnum fjær og nær innilega til hamingju með daginn og sendir öllum heillaóskir um farsæl mið og góða heilsu.

Kær kveðja,
Sjórn Sjóskips

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Til hamingju með daginn kæru sjómenn

Aðalmót SjóSnæ 24.–25. júní 2022

Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina 24.-25. maí 2022.
Þetta er fjórða aðalmót sumarsins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2022

Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 19. júní fyrir kl. 20:00

Fimmtudagur 23. maí
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði SjóSnæ
Bryggjuveiði verður útskýrð nánar á mótssetningunni

Föstudagur 24. maí
Kl. 05:00 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík

Veitt í 7 klst. frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar

Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land

Úrslit dagsins birtast á sjol.is og með nesti á laugardeginum

Laugardagur 25. maí
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík

Veitt í 6 klst frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.

Lokahóf í Félagsheimilinu Röst á Rifi
Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst Kl. 20:00

Keppnisgjald kr. 15.000,- Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-
Hægt er að greiða inná bankareikning 0190-26-007525 kt. 700597-2889
ATHUGIÐ AÐ ENGINN POSI ER TIL AÐ TAKA VIÐ GREIÐSLU

Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu á föstudag eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyrir lokahóf SjóSnæ.

Þátttökutilkynningar
Félagar í SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnudaginn. 19. júní Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma: 844-0330 eða netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com

Kær kveðja,
Stjórn SjóSnæ

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóSnæ 24.–25. júní 2022

ATH. Breyting Aðalmót SJÓR Patreksfirði 20. maí 2022

Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur býður félagsmönnum og aðstandendum velkomið á þriðja aðalmót sumarsins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2022

Vegna slæmrar veðurskilirða fellur keppnin niður á laugardeginum og mótinu því breytt í eins dags mót

Dagskráin

Fimmtudagur, 19. maí
Kl. 19:00 Kvöldverður (plokkfiskur) í Safnaðarheimilinu, Aðalstræti 52 (ská á móti kirkjunni). Afhending mótsgagna og fyrirkomulag mótsins.

Föstudagur, 20. maí
Kl. 05:30 Mæting á bryggju

Kl. 06:00 Byrjað verður á bryggjuveiði og skal hún ekki taka lengri tíma en 15 mínútur og síðan er haldið til veiða og veitt í 7 klst. frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp

Kl. 13:00 Bryggjukaffi verður á sama stað og í fyrra (fyrir aftan Fiskmarkaðinn). Kaffi og kleinur

Kl. 19:30 Lokahóf í Safnaðarheimili þar sem boðið verður uppá þriggja rétta kvöldverð

Kl. 20:00 Dagskrá hefst þar sem veitt verða verðlaun kvöldsins og farið yfir árangur mótsins. Þegar verðlaunaafhendingu er lokið verða úrslit birt á sjol.is og nokkur útprentuð eintök afhend á borðin. ATH.: Ekki verður selt áfengi á staðnum en gestir geta komið með sín eigin drykkjarföng

Ekki verður boðið uppá nesti en drykkjarvatn verður um borð í bátum fyrir keppendur

Skráning á mót
Veiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að. Formenn senda síðan staðfestingu til SJÓR um fjölda keppenda, sveitaskipan og trúnaðarmenn. Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni SJÓR sem fyrst eftir að skráningarfrestur rennur út.
Sendist á ljosafl@simnet.is

SJÓR-félagar skrá sig á AÐALMÓT Á PATREKSFIRÐI – SKRÁNING.

Síðasti skráningardagur er 15. maí, kl. 20:00
Vinsamlegast látið vita ef óskað er eftir aukamiða á lokahóf

Mótsgjald kr. 15.000,- og stakur miði á lokahóf: kr. 5.000,-

Greiðsla mótsgjalda
Keppendur og/eða sjóstangaveiðifélög eru vinsamlega beðin um að leggja mótsgjaldið, kr. 15.000,- inná reikning SJÓR, kt. 580269-2149, banki 515-14-405483, fyrir kl. 18:00 fimmtudaginn 19. maí

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Lúther, formann SJÓR í síma 8934007 eða senda tölvupóst á ljosafl@simnet.is

Gistimöguleikar á Patreksfirði
Fosshótel Vestfirðir. sími 456 2004
Stekkaból, Stekkum 19. sími 864 9675 & 456 1334
Hótel Vest, Aðalstræti 62. sími 456 5020 & 892 3414

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við ATH. Breyting Aðalmót SJÓR Patreksfirði 20. maí 2022

Aðalmót SjóSnæ FRESTAÐ TIL 24.-25. JÚNÍ

Stjórn SjóSnæ hefur tilkynnt að fyrirhuguðu móti hafi verið frestað vegan veðurs.

Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina 13.-14. maí 2022.

Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 8. maí fyrir kl. 20:00

Fimmtudagur 12. maí
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði SjóSnæ
Bryggjuveiði verður útskýrð nánar á mótssetningunni

Föstudagur 13. maí
Kl. 05:00 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík

Veitt í 7 klst. frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar

Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land

Úrslit dagsins birtast á sjol.is og með nesti á laugardeginum

Laugardagur 14. maí
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Haldið til veiða frá Ólafsvík

Veitt í 6 klst frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.

Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi
Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst Kl. 20:00

Keppnisgjald kr. 15.000,- Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-
Hægt er að greiða inná bankareikning 0190-26-007525 kt. 700597-2889
ATHUGIÐ AÐ ENGINN POSI ER TIL AÐ TAKA VIÐ GREIÐSLU

Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu á föstudag eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyrir lokahóf SjóSnæ.

Þátttökutilkynningar
Félagar í SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnudaginn. 8. maí. Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma: 844-0330 eða netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com

Kær kveðja,
Stjórn SjóSnæ

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóSnæ FRESTAÐ TIL 24.-25. JÚNÍ

Aðalmót Sjóve 29.-30. apríl 2022

Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja býður félagsmönnum velkomin á opna Sjóve mótið

Fimmudagur 28.apríl
Kl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve

Föstudagur 29.apríl
Kl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 07.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju
Kl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar
Kl. 15.30 Löndun, hressing og fjör
Kl. 20.00 Aflaspjall og afrek dagsins rædd í félagsheimili Sjóve.

Laugardagur 30.apríl
Kl. 05.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )
Kl. 06.00 Haldið til veiða frá Smábátabryggju
Kl. 14.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnar
Kl. 14.30 Löndun og ennþá meira fjör
Kl. 20.00 Lokahóf í félagsheimili Sjóve

Mótssgjald er kr 15.000.- Stakur miði á lokahóf er kr. 5.000.-
Hægt er að greiða inná bankareikning 0582-26-002683 kt. 561190-1359

Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur:
Mótsgögn og gott skap. Kaffi við komuna í land á föstudag og einn miði á lokahóf.

Lokaskráning er á Þriðjudaginn 26. apríl kl :20.00

Skráning
Þátttaka tilkynnist til formanns í þínu félagi og síðan mun ykkar formaður tilkynna
okkur ykkar þátttöku á heimasíðu Sjóve. www.sjove.is

Nánari upplýngar
Formaður. Guðjón Örn Sigtryggsson. Sími: 867-8490
Gjaldkeri. Ævar Þórisson. Sími: 896-8803

Bestu veiðikveðjur og sjáumst sem flest á opna Sjóve mótinu.

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóve 29.-30. apríl 2022

Aðalmót Sjóskips 22.-23. apríl 2022

Skráning á mótið
Veiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að.
Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.
Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni Sjóskip fyrir kl. 20:00 –
14. apríl á sjoskipaskagi@gmail.com

Ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótið er hægt að hafa samband við Sigurjón formann Sjóskips í síma 669-9612 eða senda tölvupóst á sigurjonmarb.@gmail.com

Keppendur og eða sjóstangaveiðifélög eru vinsamlega beðin um að leggja mótsgjald
kr. 15.000,- inná reikning Sjóskips kt. 490894-2099 banki 0552-26-002831
fyrir 18:00 fimmtudaginn 21. apríl.

Ef það eru spurningar varðandi greiðslu á mótsgjaldi þá mun Skúli gjaldkeri Sjóskips geta aðstoðað ykkur í síma 824-1983 sem og formaður.

Ekki verður boðið uppá nesti en drykkjarvatn verður um borð í bátum fyrir keppendur.

DAGSKRÁ

Fimmtudagur 21. apríl
Kl. 18:00 Mótssetning verður rafræn þar sem birtar verða upplýsingar um skipan trúnaðarmanna, röðun niður á báta, skipstjórar og fleira á heimasíðu Sjól.

Föstudagur 22. apríl
Kl. 05:00 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum.
Mótsgögn fyrir keppendur afhend á bryggju ásamt öðrum gögnum fyrir trúnaðarmenn.

Kl. 06:00 Siglt á miðin
Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 14:30 Léttar veitingar verða í boði á Fiskmarkaðnum, Faxabraut 7

Aflatölur fyrri dags verða birtar á heimasíðu Sjól www.sjol.is

Laugardagur 23. apríl
Kl. 05:30 Mæting á bryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný
Kl. 13:00 Veiði hætt og haldið til hafnar

Kl. 20:00 Lokahóf og verðlaunaafhending, Grjótið Bistro Bar, Kirkjubraut 10

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóskips 22.-23. apríl 2022

Íslandsmeistarakeppni í sjóstangaveiði 2022

Kæru félagsmenn.

Í framhaldi af aðalfundi Sjól 5. mars síðastliðinn liggur það nú fyrir að sjóstangaveiðimót sumarsins 2022 sem eru hluti af Íslandsmeistarakeppninni eru 7 í þessari röð.

SjóSkip 22.- 23. apríl
SjóVe 29. – 30. apríl
SjóSnæ 13. – 14. maí
SjóR 20. – 21. maí
SjóNes 15. – 16. júlí
SjóAk 12. – 13. ágúst
SjóSigl 19. – 20. ágúst

SjóÍs verður ekki með aðalmót í sumar sem hluti af Íslandsmeistarakeppninni.

Kærkveðja,
Stjórn Sjól

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistarakeppni í sjóstangaveiði 2022