Aðalmót Sjóstangaveiðifélag Snæfellsnes

Fimmta aðalmót sumarins verður opna Sjósnæ mótið 22.-23. júlí
Þáttökugjald er kr. 15.000,- og greiðist við mótsetningu.
Innifalið í þáttökugjaldi er miði á lokahófið, Mótsgögn, Nesti í keppni, kaffi við komu í land og miðar í sund. Aukamiði á lokahófið kostar kr. 5.000,-

Fimmtudagur 21. júlí
Kl. 20:00  Mótssetning í húsnæði félagsins við Ennisbraut 1. Súpa, brauð og kaffi

Föstudagur 22. júlí
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi hjá Sjósnæ þegar komið er í land
Kl. 20:00   Farið yfir aflatölur fyrri dags hjá Sjósnæ, Ennisbraut 1

Laugardagur 23. júlí
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi hjá Sjósnæ þegar komið er í land
Kl. 20:00   Lokahóf mótsins

Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi þriðjudaginn 17. júlí nk. Sjósnæfélagar tilkynni þátttöku sína og Jóns B. formanns í s. 891 7825, eða á netfangið haarif@haarif.is  í síðasta lagi kl. 20:00 þriðjudaginn 17. júlí nk.

Birt í Óflokkað

Aðalmót sjóstangaveiðifélag SjóNes

Fjórða aðalmót sumarins verður opna SjóNes mótið 15.-16. júlí
Þáttökugjald er kr. 15.000,- og greiðist við mótsetningu
Á SjóNes mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna
Innifalið í þáttökugjaldi er miði á lokahófið, sund báða keppnisdaga og nesti í keppni
Aukamiði á lokahófið kostar kr. 5.000,-

Fimmtudagur 14. júlí
Kl. 20:00   Mótsetning á Hótel Egilsbúð,  fundarsal. Léttar veitingar í boði SjóNes

Föstudagur 15. júlí
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi og brauð á löndunarstað
Kl. 20:30   Farið yfir aflatölur dagsins á Hótel Egilsbúð

Laugardagur 16. júlí
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða
Kl. 13:00   Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 14:00   Tekið á móti keppendum, skipstjórum og aðstandendum
með kaffi og kökum  á löndunnarstað
Kl. 19:00   Opnað fyrir lokahóf SjóNes á Hótel Egilsbúð
Kl. 20:00   Lokahóf hefst með þriggja rétta veislumáltíð og verðlaunaafhendingu

Þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags, sem mun tilkynna SjóNes um þátttöku þína,
í síðasta lagi miðvikudaginn 6. júlí. Tengiliðir hjá SjóNes eru Matthías sími: 4771663 / 8487259 og Kári sími: 4771512 / 8607112

Gistimöguleikar
Tónspil herbergi. 4771580 og 8941580 Pétur
Hótel Egilsbúð. 8655868   hildibrand@hildibrand.com
Hótel Capitano. 4771800 og 8614747 Sveinn
Hildibrand Hótel. 865  5868 hildibrand@hildibrand.com
Gistiheimilið Siggi Nobb. 4771800 og 8614747 Sveinn
Bændagistingin  Skorrahestar. 4771736 og 8918036
Hótel Edda. 4444860

 

 

Birt í Óflokkað

Aðalmóti Sjósnæ 24. og 25. júní FRESTAÐ

Aðalmóti Sjósnæ sem halda átti núna um helgina hefur verið frestað til 22. og 23. júlí.

Þriðja mót sumarsins verður því næst hjá Sjóstangaveiðifélagi Siglufjarðar 1. og 2. júlí.
Skráningu lauk í gær á mótið en heyrst hefur að enn sé hægt að bæta við veiðimönnum þannig að Sjól hvetur sína félaga sem ekki hafa skráð sig að vera í sambandi við Sjósigl.

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjóstangaveiðifélag Siglufjarðar

Þriðja aðalmót sumarins verður opna Sjósigl mótið 1.-2. júlí
Þáttökugjald er kr. 15.000,- og greiðist við mótsetningu.
Innifalið í þáttökugjaldi er miði á lokahófið, Mótsgögn og nesti í keppni.
Aukamiði á lokahófið kostar kr. 5.000,-

Fimmtudagur 30. júní
Kl. 20:00  Mótssetning á Allanum gluggabar. Létt máltíð í boði Sjósigl.

Föstudagur 1. júlí
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 20:30   Farið yfir aflatölur dagsins á Allanum gluggabar

Laugardagur 2. júlí
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 20:00   Lokahóf mótsins á Allanum gluggabar

Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi miðvikudaginn
22. júní nk.  kl. 20:00

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjóstangaveiðifélag Snæfellsnes

Þriðja aðalmót sumarins verður opna Sjósnæ mótið 24.-25. júní
Þáttökugjald er kr. 15.000,- og greiðist við mótsetningu.
Innifalið í þáttökugjaldi er miði á lokahófið, Mótsgögn, Nesti í keppni, kaffi við komu í land og miðar í sund. Aukamiði á lokahófið kostar kr. 5.000,-

Fimmtudagur 23. júní
Kl. 20:00  Mótssetning í húsnæði félagsins við Ennisbraut 1. Súpa, brauð og kaffi

Föstudagur 24. júní
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi hjá Sjósnæ þegar komið er í land
Kl. 20:00   Farið yfir aflatölur fyrri dags hjá Sjósnæ, Ennisbraut 1

Laugardagur 25. júní
Kl. 05:30   Mæting á bryggju
Kl. 06:00   Haldið til veiða frá Ólafsvík
Kl. 14:00   Veiði hætt og haldið til hafnar. Kaffi hjá Sjósnæ þegar komið er í land
Kl. 20:00   Lokahóf mótsins

Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi þriðjudaginn 14. júní nk. Sjósnæfélagar tilkynni þátttöku sína og Jóns B. formanns í s. 891 7825, eða á netfangið haarif@haarif.is  í síðasta lagi kl. 20:00 þriðjudaginn 14. júní nk.

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur

Komið er að aðalmóti SJÓR á Patreksfirði 17. og 18 júní.
Þáttökugjald er kr. 15.000,- og greiðist við mótsetningu.
Innifalið í þáttökugjaldi er miði á lokahófið. Aukamiði á lokahófið kostar kr. 5.000,-

Fimmtudagur 16. júní
Kl. 20:00 Mótsetning. Kjötsúpa í boði SJÓR í félagsheimili Patreksfjarðar
Kl. 21:00 Mótið sett, skipstjórar og trúnaðarmenn settir í störf

Föstudagur 17. júní
Kl. 05:30 Mæting á bryggju hjá löndunarkrönum
Kl. 06:00 Siglt á fengsæl mið
Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 19:30 Plokkfiskur á veitingastaðnum Heimsenda, Eyrargötu 5 í boði SJÓR
Farið verður yfir helstu aflatölur dagsins.

Laugardagur 18. júní
Kl. 05:30 Mæting á bryggju
Kl. 06:00 Haldið til veiða á ný
Kl. 14:00 Veiði hætt og haldið til hafnar
Kl. 20:30 Lokahóf og verðlaunaafhending á veitingastaðnum Heimsenda, Eyrargötu 5

Skráning á mótið er hægt að tilkynna á heimasíðu SJÓR , með tölvupósti á sjorek@outlook.com  eða til formanns þíns félags fyrir kl. 20:00, 8. júní.
Formaður hvers félags tilkynnir síðan SJÓR sama dag keppendur, sveitir ofl.

Boðið er uppá 1. dags veiði
Samkvæmt þriðju grein laga SJÓL verður boðið upp á 1. dags veiði.
Veiðimaður sem skráir sig til veiði í einn dag skal gera grein fyrir hvorn daginn hann vill veiða og mun mótstjórn kappkosta við að verða við þeim óskum.

Ferjan Baldur
Baldur siglir frá Stykkishólmi kl. 9:00 og aftur kl. 15:45 fimmtudaginn 16. júní.
Baldur siglir svo frá Brjánslæk kl. 12:15 og aftur kl. 19:00 sunnudaginn 19. júní.
Athugið að panta þarf fyrirfram fyrir bíla í síma 433 2254.

Birt í Óflokkað

Aðalmóti Sjóskips 27.-28. maí FRESTAÐ

Aðalmóti Sjóskips sem dagsett var 27.- 28. maí hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna slæmrar veðurspá.

Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu fyrir mótið verður tilkynnt við fyrsta tækifæri.

Birt í Óflokkað