Formannaskipti hjá Sjósnæ

Formannaskipti voru hjá Sjósnæ síðustu helgi þegar aðalfundur félagsins var haldin.
Jón Bjarni hefur nú stigið til hliðar sem formaður en mun áfram vera meðstjórnandi hjá félaginu.

Nýr formaður Sjósnæ er Sigurjón Helgi Hjelm og óskar Sjól honum til hamingju og velfarnaðar innan sem utan félagsins. Sjól þakkar einnig fráfarandi formanni fyrir gott og farsælt samstarf liðinna ára.

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.