Aðalfundur SJÓL hefur verið færður til 10. mars 2018

Ágætu formenn og aðrir félagsmenn innan SJÓL.

Stjórn SJÓL hefur ákveðið að fresta boðuðum aðalfundi frá 3. mars til 10. mars.

Dagskrá aðalfundar stendur óbreytt að öðru leiti.

Kveðja,
Stjórn SJÓL

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.