Aðalmóti Sjóve 11.-12. maí frestað

Ágætu félagsmenn.

Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér tilkynningu.

Í ljósi andláts í SJÓVE fjölskyldunni hefur stjórnin tekið þá ákvörðun um að fresta aðalmótinu sem átti að fara fram 11. og 12. maí n.k.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær mótið mun fara fram að svo stöddu.

F.h. stjórnar SJÓVE,
Sigtryggur Þrastarson.
860-2759

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.