Tilkynning til keppanda á SjóAk

Kæru keppendur og aðstandendur á SjóAk 2018 mótinu.

Lokahófinu hefur verið seinkað um 1. klst. byrjar kl. 21:00 og sama á við um rútuna

Kl. 21:00 Hús opnað fyrir lokahóf í Sjallanum og hátíðin sett kl. 21:30
Kl. 23:00 Mótsslit hjá SjóAk – Kl. 00:00 Ball með Stjórninni

Rúta á lokahóf frá Dalvík kl. 17:55 á Árskógssandi kl. 20:10 (fer 20:20) og á
Hauganesi kl. 20:25 (fer 20:35). Rútan fer til baka frá Sjallanum kl. 00:00

Fh. SjóAk Sigfús Karlsson

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.