Formannafundur Sjól 27. október 2018

Boðað hefur verið til formannafundar sjóstangaveiðifélaga sem standa að Sjól.

Fundarstaður er í Höllin, félagsheimili SJÓR, Grandagarði 18. kl. 10:00 til kl. 13:00

Dagskrá fundarins:

  1. Fundarsetning
  2. Tillögur aðildarfélaga um mótsdaga aðalmóta og innanfélagsmóta sumarið 2019
  3. Tímasetning og staðsetning aðalfundar SJÓL 2019
  4. Formaður SJÓL fer yfir helstu veiðitölur fyrir sumarið 2018
  5. Fjárhagsstaða SJÓL
  6. Umræður um tillögur til breytinga á lögum SJÓL og eða veiðireglum
  7. Önnur mál
Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.