Íslandsmeistari SJÓL 2018

Lokahóf Landssambands sjóstangaveiðifélaga (SJÓL) var haldið laugardaginn 17. október síðastliðinn þar sem krýndur var íslandsmeistari fyrir veiðiárið 2018 sem og verðlaunaafhending fyrir flestar tegundir og stærsta fisk í tegund frá mótum sumarsins.

Nálgast má ítarlegri upplýsingar á heimasíðunni okkar undir íslandsmeistari en hér eru helstu lykiltölur fyrir veiðisumarið 2018

Íslandsmeistari 2018
1. sæti: 705 stig. Pétur Sigurðsson, Sjóak. (karlaflokkur)
1. sæti: 698 stig. Sigríður Rögnvaldsdóttir, Sjósigl. (kvennaflokkur)

2. sæti: 694 stig. Björg Guðlaugsdóttir, Sjósnæ. (kvennaflokkur)
2. sæti: 686 stig: Jón Sævar Sigurðsson, Sjósigl. (karlaflokkur)

3. sæti: 670 stig: Guðrún Jóhannesdóttir, Sjóak. (kvennaflokkur)
3. sæti: 661 stig: Jóhannes Marian Simonsen, Sjóskip (karlaflokkur)

Aflahæsti veiðimaður 2018
1. sæti: 5.018 kg. Jón Sævar Sigurðsson, Sjósigl.
2. sæti: 4.236 kg. Skúli Már Matthíasson, Sjóskip.
3. sæti: 3.907 kg. Lúther Einarsson, Sjór.

Flestar tegundir 2018
1. sæti: 10 tegundir (meðalþyngd 5,7 kg.) Jón Sævar Sigurðsson, Sjósigl.
2. sæti: 10 tegundir (meðalþyngd 4,8 kg.) Skúli Már Matthíasson, Sjóskip.
3. sæti: 10 tegundir (meðalþyngd 4,5 kg.) Gilbert Ó. Guðjónsson, Sjór.

Ný landsmet á SJÓL mótum 2018
Þorskur 31,500 kg.  Björg Guðlaugsdóttir, Sjósnæ. (Stærsti fiskur sumarsins)

Karfi 5,820 kg.         Smári Jónsson, Sjór.

Skarkoli 2,100 kg.   Jón Sævar Sigurðsson, Sjósigl.

 

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.