Umsóknir um veiðidaga 2019

Sjól hefur nú fengið afhent gögn frá sjóstangaveiðifélögum innan Sjól þar sem óskir um veiðidaga fyrir árið 2019 verða lagðar inn til Fiskistofu.

Venjan er að umsóknardagar haldist óbreyttir en stundum geta komið upp breytingar en við ákváðum samt að birta óskalistann með fyrirvara um að allt gangi 100% í gegn og verði samþykkt. Hér er um að ræða Aðalmót sem telur til íslandsmeistara og svo Félagsmót sjóstangaveiðifélaga þar sem fram fer nýliðun og kynning á starfseminni.

Sjóskip: Aðalmót 15-16. mars, Akranes

Félagsmót 23. mars, Akranes

Sjóve: Aðalmót 29-30. mars, Vestmannaeyjar

Félagsmót 27. apríl, Vestmannaeyjar

Sjósnæ: Aðalmót 24-25. maí, Ólafsvík

Félagsmót 27. apríl, Ólafsvík

Sjór: Aðalmót 21-22. júní, Patreksfjörður

Félagsmót 27. apríl, staðsetning óákveðin

Sjónes: Aðalmót 5-6. júlí, Neskaupstaður 30 ára afmælismót

Félagsmót 25. ágúst, Neskaupstaður

Sjóak: Aðalmót 16-17 ágúst, Dalvík

Félagsmót 12/13. júlí, staðsetning óákveðin

Sjósigl: Aðalmót 23-24 ágúst, Siglufjörður 30 ára afmælismót

Félagsmót 20. júlí, Siglufjörður

Sjóís: Aðalmót. keppnishald óákveðið

Félagsmót. Keppnishald óákveðið

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.