Sjóskip Aðalmót 16.mars

Nú fer að styttast í fyrsta Aðalmót ársins en það verður haldið á vegum Sjóskips Akranesi.

Dagskráin er ekki komin en að sögn stjórnar eigum við von á henni eftir viku.
Félagsmenn Sjóskips eru beðnir um að mæta á aðalfund félagsins verður haldinn mánudaginn 25. febrúar á Fiskmarkaðinum kl. 19:00

Félagsmenn Sjól geta engu að síður farið að undirbúa græjurnar og senda á johannes@skaginn3x.com tilkynningu um þátttöku.

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.