Aðalfundur Sjósigl 2019

Aðalfundur Sjósigl verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00 að Túngötu 28 á Siglufirði og hvetjum við alla félagsmenn og áhugafólk til að mæta.

Dagskrá fundar:
1.Aðalmót og innanfélagsmót 2019
2.Ársreikningur
3.Kosning stjórnar
4.Ársgjöld og styrkir
5.Lög félagsins
6.Önnur mál

Kveðja StjórninAuglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.