Aðalfundur Sjóskips 2019

Aðalfundur Sjóskips verður haldinn á Fiskmarkaðinum mánudaginn 25. febrúar kl. 19:00 og hvetjum við alla félagsmenn og áhugafólk til að mæta.

Dagskrá aðalfundar: 
1. Skýrsla stjórnar starfsárið 2018
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins 2019
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál

Kveðja stjórnin

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.