Lokahóf SJÓL 26. október 2019

Kæru félagsmenn, vinir og vandamenn

Núna er búið að festa niður dagsetningu fyrir lokahóf SJÓL 2019 og verður það haldið laugardaginn 26. október 2019 í Höllinni, félagsheimili Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, Grandagarði 18. Eins og hefð er þá verður Formannafundur aðildafélaga haldinn fyrr um daginn á sama stað.

Nú er bara að merkja inn á dagatalið og taka frá daginn en nánari upplýsingar um dagskráliði kvöldsins og fleira mun birtast í kringum mánaðarmótin sept. – okt.

Bestu kveðjur,
Stjórn Sjól

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.