Staða keppenda eftir 4 mót sem telja til íslandsmeistara 2020

Núna er mótaröð sumarsins sem telur til íslandsmeistara hálfnað eftir erfiða byrjun vegna Covid-19 þar sem mótaröð kom upp með mjög stuttu millibili. Framundan er mótaröðin mun þægilegri og vonandi sjá sem flestir sig færa um að fjöldafalda á næstu mót framundan en þau eru á vegum Sjóís, Sjónes, Sjóak og Sjósigl.

Staða 10 efstu keppenda nú þegar 4 mótum er lokið og önnur 4 framundan er á þessa leið, fyrir nánari upplýsingar má sjá ítarlegri gögn á heimasíðunni með því að velja flipann Mótinn. Þess ber að geta að 3 bestu mótin telja við stigagjöf þannig að allir eiga enn möguleika á að slá í gegn og verða íslandsmeistari 2020

#NafnFélagStigAfli
1Marinó Freyr JóhannessonSjóskip7162.656
2Jón Sævar SigurðssonSjósigl6461.921
3Marinó NjálssonSjór6361.590
4Guðjón H HlöðverssonSjór5821.149
5Sigurjón Már BirgissonSjóskip5821.078
6Lúther EinarssonSjór5751.519
7Þorsteinn EinarssonSjór5701.687
8Gunnar MagnússonSjósigl5701.681
9Kristbjörn RafnssonSjósnæ5641.439
10Jóhannes Marian SimonsenSjóskip547994
#NafnFélagStigAfli
1Beata MakillaSjósnæ658841
2Dröfn ÁrnadóttirSjór6551.142
3Elín SnorradóttirSjór443541
4Björg GuðlaugsdóttirSjósnæ399280
5Guðrún RúnarsdóttirSjóak236694
6Guðrún JóhannesdóttirSjóak221591
7Guðrún María JóhannsdóttirSjóak212238
8Fanney JóhannsdóttiSjóak212110
9Helga Guðrún SigurðardóttirSjósnæ207598
10Linda Rós GuðmundsdóttirSjóve10868
#NafnFélagFjöldiTegundir
1Gilbert Ó GuðjónssonSjór11Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Lýsa, Sandkoli, Keila, Síld, Marhnútur
2Arnar EyþórssonSjóskip11Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Lýsa, Sandkoli, Keila, Síld, Marhnútur
3Kristbjörn RafnssonSjósnæ10Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Lýsa, Sandkoli, Keila, Marhnútur
4Guðjón H HlöðverssonSjór10Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Sandkoli, Síld, Sandsíli, Marhnútur
5Jóhannes Marian SimonsenSjóskip9Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Langa, Lýsa, Sandkoli, Keila, Marhnútur
6Smári JónssonSjór9Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Sandkoli, Marhnútur, Flundra
7Beata MakillaSjósnæ9Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Sandkoli, Keila, Síld, Marhnútur
8Pétur SigurðssonSjóak9Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Lýsa, Sandkoli, Keila
9Jón Sævar SigurðssonSjósigl9Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Langa, Lýsa, Sandkoli, Keila
10Sigurjón Már BirgissonSjóskip9Þorskur, Ufsi, Ýsa, Gullkarfi, Steinbítur, Lýsa, Sandkoli, Keila, Skarkoli
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.