Ágætu félagar.
Stjórn SjóAk ákvað í dag eftir samráð við ráðgjafa félagsins að fresta aðalmóti SjóAk 14.-15. ágúst 2020 vegna Covid-19 faraldursins og þeim takmörkunum sem okkur öllum hafa verið settar til að ná tökum á útbreiðslunni.
Kær kveðja,
F.h. stjórnar SjóAk.
Sigfús Karlsson, formaður.