Þetta er ekki alveg búið!
Síðasta keppni ársins sem telur til íslandsmeistara er aðalmót sjóstangaveiðifélags Siglufjarðar (SjóSigl) sem verður haldið dagana 18.-19. september næstkomandi
Nánari dagskrá verður auglýst síðar en mótið mun fara fram með svipuðum hætti og var hjá SjóAk um síðustu hlegi, það er rafræn mótsetning, látlaust lokahóf ofl.
Skráningu á mótið líkur 11. september kl. 20:00
Keppendur tilkynna þáttöku til síns formann sem sendir síðan upplýsingar um þáttöku keppenda á formann SjóSigl
Kær kveðja,
Hallgrímur Smári, formaður SjóSigl