SJÓL tilkynnir hér með að sjóstangaveiðimót sem telja til íslandsmeistara er nú lokið
Fiskistofa gaf út heimild fyrir sjóstangaveiðifélögin að halda mót út september mánuð og nú liggur fyrir að ekki verður unnt að halda síðasta mót ársins á vegum SJÓSIGL (Sjóstangaveiðifélag Siglufjarðar)
Sjö mót af átta telja því til íslandsmeistara ofl. verðlauna sem SJÓL veitir ár hvert
Dagskráin fyrir lokahófið er enn í mótun með tilliti til samkomureglna vegna Covid19 en boðuð dagsetning 24. október stendur enn óbreytt á þessari stundu
Virðingarfyllst,
Stjórn SJÓL
Íslandsmeistaramót 2021
SJÓVE23. apríl, 202155 days to go.- SJÓSKIP30. apríl, 202162 days to go.
- SJÓSNÆ11. júní, 20213 months to go.
- SJÓR18. júní, 20213 months to go.
- SJÓÍS2. júlí, 20214 months to go.
- SJÓNES16. júlí, 20214 months to go.
- SJÓAK13. ágúst, 20215 months to go.
- SJÓSIGL20. ágúst, 20215 months to go.