Staða keppanda til ísl.meistara SJÓL eftir 3 fyrstu mótin

Heil og sæl kæru félagsmenn og aðstandendur. Eftir erfiða byrjun hafa nú 3 sjóstangaveiðifélög lokið við sín aðalmót sem telja til íslandsmeistara og staðan á þessari stundu er eftirfarandi.

Stigahæstu keppendur:
1. Jón Einarsson, Sjósnæ 706 stig
1. Beata Makilla, Sjósnæ 676 stig

2. Kristbjörn Rafnsson, Sjósnæ 655 stig
2. Dröfn Árnadóttir, Sjór 448 stig

3. Arnar Eyþórsson, Sjóskip 583 stig
3. Björg Guðlaugsdóttir, Sjósnæ 445 stig

Flestar tegundir:
10 tegundir. Arnar Eyþórsson, Sjóskip
9 tegundir. Jón Einarsson, Sjósnæ
8 tegundir. Beata Makilla, Sjósnæ

Aflahæsti keppandinn:
1. Jón Einarsson, Sjósnæ 2.616kg
2. Kristbjörn Rafnsson, Sjósnæ 1.744kg
3. Wojciech M. Kwiatkowski, Sjósnæ 1.547kg

Enn eru 5 félög sem eiga eftir að halda sín mót þannig að spennan heldur áfram og vonandi náum við að sjá sem flesta á komandi mótum, hvort sem er í keppni eða heimsókn.

Kær kveðja,
SJÓL

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.