Sjóskip hefur gefið út að félagið geti ekki haldið Aðalmót þetta árið þrátt fyrir góðfúslegt leyfi Fiskistofu um veiðiheimild í september. Félagið mun þess í stað einblína á að geta haldið Innanfélagsmót sem er líkt og flestir þekkja einfaldara í sniðum.
Íslandsmeistaramót 2022
SJÓSKIP22. apríl, 2022- SJÓVE29. apríl, 2022
- SJÓR20. maí, 2022
- SJÓSNÆ24. júní, 2022
- SJÓNES15. júlí, 2022
- SJÓAK12. ágúst, 2022FELLT NIÐUR
- SJÓSIGL19. ágúst, 20224 days to go.
- LOKAHÓF SJÓL3. september, 202219 days to go.