Aðalmót Sjóskips 2021 fellt niður

Sjóskip hefur gefið út að félagið geti ekki haldið Aðalmót þetta árið þrátt fyrir góðfúslegt leyfi Fiskistofu um veiðiheimild í september. Félagið mun þess í stað einblína á að geta haldið Innanfélagsmót sem er líkt og flestir þekkja einfaldara í sniðum.

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.