Sjól kerfinu lokað vegna öryggisráðstöfunar

Ágætu félagsmenn.

Í tengslum við Log4j veikleikan sem fjallað er um í fjölmiðlum varðandi öryggi á gagnagrunnum fyrirtækja og annarra aðila sem hýsa eigin kerfi hefur Sjól gagnagrunninum sem heldur utan um niðurstöður á keppnum, íslandsmet ofl. verið lokað þar til búið er að uppfæra grunninn og loka fyrir þennan kerfisgalla til að verja þær upplýsingar sem við vistum.

Þessi aðgerð getur tekið nokkrar vikur en á sama tíma mun „á ekki“ þetta ekki hafa áhrif á heimasíðuna eða Facebook.

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.