Ný stjórn kosin á aðalfundi SJÓL 2022

Á síðasta aðalfundi Sjól sem haldinn var 5. mars var meðal annars kosið í stjórn félagsins.
Formaður var kosinn til tveggja ára í fyrra og því eingöngu kosið í stjórn fyrir ritara og gjaldkera.
Sigurjón gjaldkeri félagsins bauð ekki kost á endurkjöri en Pétur bauð áfram kost á sér.

Þiðrik bauð sig fram sem gjaldkera félagsins og aðrir félagsmenn buðu ekki fram sína krafta til starfa.
Niðurstaða kosninga var því samþykkt samhljóða og bjóðum við Þiðrik hjartanlega velkominn.

Formaður Elín Snorradóttir. Sjór
Netfang elinsnorra@gmail.com
Sími 858-6153

Ritari Pétur Sigurðsson. Sjóak
Netfang petur@solrun.is
Sími 896-0152

Gjaldkeri Þiðrik Unason. Sjóssigl
Netfang zjoari@gmail.com
Sími 898-55566

Unnið er við að klára fundargerð af aðalfundinum og mun hún eins og aðrar fundagerðir verða birt á heimasíðunni undir flipanum „félagið“ ásamt frétt á forsíðu sjol.is

Kær kveðja,
Stjórn Sjól

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.