Kæru félagsmenn.
Í framhaldi af aðalfundi Sjól 5. mars síðastliðinn liggur það nú fyrir að sjóstangaveiðimót sumarsins 2022 sem eru hluti af Íslandsmeistarakeppninni eru 7 í þessari röð.
SjóSkip 22.- 23. apríl
SjóVe 29. – 30. apríl
SjóSnæ 13. – 14. maí
SjóR 20. – 21. maí
SjóNes 15. – 16. júlí
SjóAk 12. – 13. ágúst
SjóSigl 19. – 20. ágúst
SjóÍs verður ekki með aðalmót í sumar sem hluti af Íslandsmeistarakeppninni.
Kærkveðja,
Stjórn Sjól