Kæru vinir, félagsmenn og aðstandendur.
Nú fer 2022 senn að líða og framundan nýtt og spennandi veiðiár.
Stjórn Sjól vill þakka öllum fyrir einstaklega góðan félagsskap, samveru og vinskap á árinu og óskar öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á komandi ári.