Gleðilega hátíð 2022

Kæru vinir, félagsmenn og aðstandendur.

Nú fer 2022 senn að líða og framundan nýtt og spennandi veiðiár.

Stjórn Sjól vill þakka öllum fyrir einstaklega góðan félagsskap, samveru og vinskap á árinu og óskar öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á komandi ári.

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.