Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina 12.-13. maí 2023.
Þetta er annað aðalmót sumarsins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2023
Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 7. maí fyrir kl. 20:00
Fimmtudagur 11. maí
Kl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi. Veitingar í boði SjóSnæ
Bryggjuveiði verður útskýrð nánar á mótssetningunni
Föstudagur 12. maí
Kl. 05:00 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Bryggjuveiði
Kl. 06:15 Haldið til hafs frá Ólafsvík
Veitt í 7 klst. frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kl. 14:30 Kaffi í íþróttahúsinu, Engihlíð 1 þegar komið er í land
Úrslit dagsins birtast á sjol.is og með nesti á laugardeginum
Laugardagur 13. maí
Kl. 05:30 Mæting á smábátabryggju Ólafsvík
Kl. 06:00 Bryggjuveiði
Kl. 06:15 Haldið til hafs frá Ólafsvík
Veitt í 6 klst frá fyrsta rennsli. Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar.
Lokahóf í Björgunarsveitarhúsinu Von á Rifi
Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst Kl. 20:00
Keppnisgjald kr. 15.000,- Stakur miði á lokahófið kr. 5.000,-
Hægt er að greiða inná bankareikning 0190-26-007525 kt. 700597-2889
ATHUGIÐ AÐ ENGINN POSI ER TIL AÐ TAKA VIÐ GREIÐSLU
Innifalið fyrir keppendur í mótsgjaldi
Mótsgögn – Nesti fyrir báða keppnisdaga
Kaffi og léttar veitingar í íþróttahúsinu á föstudag eftir veiði
Miðar í sund báða dagana – Aðgangur fyrir lokahóf SjóSnæ.
Þátttökutilkynningar
Félagar í SJÓL tilkynni þátttöku sína til síns formanns í síðasta lagi kl. 20:00 sunnudaginn. 7. maí. Formenn tilkynna svo þátttöku félaga sinna til Sigurjóns Helga í síma: 844-0330 eða netfang: sigurjon.hjelm@gmail.com
Kær kveðja,
Stjórn SjóSnæ