Greinasafn eftir: Sjól

Lokahóf SJÓL 2021 fellt niður vegna Covid-19

Kæru félagsmenn og aðstandendur. Eftir samráð stjórnar SJÓL við formenn sjóstangaveiðifélaga hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður lokahóf SJÓL 2021 sökum þeirra annmarka sem okkur eru settar vegna Covid-19. Afhending verðlauna verður þess í stað framkvæmd að loknum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Lokahóf SJÓL 2021 fellt niður vegna Covid-19

Lokahóf SJÓL verður haldið 4.desember 2021

Ágætu félagar og aðstandendur. Stjórn SJÓL hafði áður gefið út að lokahóf sjóstangaveiðifélaga yrði haldið 30. október en nú hefur komið í ljós að ekki er unnt að koma því á laggirnar á óbreyttum tíma. Stjórn SJÓL hefur því gefið … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Lokahóf SJÓL verður haldið 4.desember 2021

Aðalmót Sjóve 2021 fellt niður

Kæru félagsmenn, stjórn Sjóve hefur tilkynn til Sjól að þeir muni ekki geta haldið Aðalmót í september. Áherslan núna hjá Sjóve er að halda Innanfélagsmót áður en tímabilið lokast. Niðurstaðan er þá þannig að mótshald sem telur til íslandsmeistara Sjól … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóve 2021 fellt niður

Aðalmót Sjóskips 2021 fellt niður

Sjóskip hefur gefið út að félagið geti ekki haldið Aðalmót þetta árið þrátt fyrir góðfúslegt leyfi Fiskistofu um veiðiheimild í september. Félagið mun þess í stað einblína á að geta haldið Innanfélagsmót sem er líkt og flestir þekkja einfaldara í … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóskips 2021 fellt niður

Lokahóf Sjól 2021 og framundan í september

Nú fer veiðisumarið 2021 senn að ljúka en sjóstangaveiðifélögin hafa veiðiheimild til 1. október og munu sum þeirra skoða þessar helgar til mótshalds samanber aðalmót Sjóskips og Sjóve ásamt innanfélagsmótum sem ekki hafa náðst fram að þessu. Stjórn Sjól hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Sjól 2021 og framundan í september

Aðalmót Sjósigl 20.-21. ágúst

Sjósigl hefur boðið til sjóstangaveiðimóts á Siglufirði 20. ágúst og er þetta þar með síðasta skipulagða mót ársins en tvö félög hafa ekki tilkynnt mótshald fyrir sumarið og líklegt að ekki verði af þeim þetta árið. Eins og fram hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjósigl 20.-21. ágúst

Aðalmót SjóAk 13.-14. ágúst

Þá er komið að aðalmóti SjóAk sem gildir til íslandsmeistara 2021. Þetta mót er næst síðasta mótið í mótaröðinni 2021. Spennan í íslandsmótinu er í algleymingi og nú fer hver að verða síðastur að safna stigum. Róið er frá Dalvík … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóAk 13.-14. ágúst

Aðalmót Sjóskips 23.-24. júlí frestað

Kær félagsmenn og aðstandendur. Sjóskip hefur gefið út tilkynningu um að þeir geti ekki haldið aðalmót félagsins eins og til stóð. Árið hefur verið snúið að mörgu leiti og fólk misjafnlega vel í stakk búið að leggja félaginu hönd á … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóskips 23.-24. júlí frestað

Staða keppanda til ísl.meistara SJÓL eftir 3 fyrstu mótin

Heil og sæl kæru félagsmenn og aðstandendur. Eftir erfiða byrjun hafa nú 3 sjóstangaveiðifélög lokið við sín aðalmót sem telja til íslandsmeistara og staðan á þessari stundu er eftirfarandi. Stigahæstu keppendur:1. Jón Einarsson, Sjósnæ 706 stig1. Beata Makilla, Sjósnæ 676 … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Staða keppanda til ísl.meistara SJÓL eftir 3 fyrstu mótin

Aðalmót Sjónes 16.-17. júlí 2021

Þá er komið að fjórða Aðalmóti ársins sem gefur stig til Íslandsmeistara SJÓLog er það haldið af Sjóstangaveiðifélaginu Sjónes á Neskaupsstað Lokaskráning í síðasta lagi föstudaginn 9. júlí fyrir kl. 20:00 Fimmtudagur 15. júlí Kl. 20:00 Mótið verður sett og mótsgögn … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað | Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjónes 16.-17. júlí 2021