Greinasafn eftir: Sjól

Aðalfundur SJÓL 7. mars 2020

Boðað er til Aðalfundar SJÓL þann 7. mars 2020 kl. 10:00 í Höllinni að Grandagarði 18, Reykjavík samkvæmt samþykkt formanna frá 26.10.2019. Formenn aðildarfélaga eru hvattir til þess að vera búnir að halda aðalfund vel fyrir þann tíma svo að … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Áramótakveðja

Kæru vinir, félagsmenn og aðstandendur. Nú fer 2019 senn að líða og framundan nýtt ár með nýjum áskorunum. Veiðiárið 2019 var í heildina afar skemmtilegt og þáttakan góð þótt ávallt megi bæta við en það er einmitt á okkar félagsmanna … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Gleðilega hátíð

Kæru félagsmenn og aðstandendur. Stjórn SJÓL óskar ykkur öllum gleðilega hátíð ogmegi friður og kærleikur umliggja ykkur öll. Bestu kveðjur,Elín Snorradóttir, Sigfús Karlsson og Sigurjón M. Birgisson

Birt í Óflokkað

Tilkynning um andlát Hafþórs Gunnarssonar, SjóAk

Kæru veiðifélagar. Það er með sorg í hjarta sem við tilkynni ykkur um andlát félaga okkar í SjóAk, Hafþórs Gunnarssonar. Hafþór var aðeins 56 ára að aldri þegar hann lést að kvöldi laugardagsins 23. nóvember eftir stutta en mjög erfiða … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað
Mynd | Birt þann

Lokahóf SJÓL 26. október 2019

Kæru félagsmenn, vinir og vandamenn Nú hefur SJÓL hafið undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið. Skráning á lokahófiðStjórn hvers sjóstangaveiðifélags mun halda utan um þáttökulistann og innheimtu á lokahófið í samvinnu við SJÓL þannig að félagsmenn sjóstangaveiðifélaga eru vinsamlega beðnir um … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Næst er lokahóf SJÓL 2019

Nú hafa öll mót sem telja til íslandsmeistara SJÓL 2019 verið haldin og framundan er því næst lokahófið sjálft sem verður haldið október og frekari upplýsingar verða birtar um það síðar Til að halda smá spennu í stigagjöfinni ásamt öðrum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað