Greinasafn eftir: Sjól

Íslandsmeistarar SJÓL 2020 og aðrir verðlaunahafar

Þó svo að lokahófið sjálft hafi ekki getað farið fram þetta árið eru engu að síður margir sigrar sem unnist hafa á veiðitímabilinu 2020 og hér að neðan má sjá okkar bestu veiðimenn þetta sumarið. Hægt er að nálgast ítarlegri … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Lokahóf SJÓL 2020 fellt niður vegna Covid 19

Kæru félagsmenn og aðstandendur Við höfum fram að þessu lifað í þeirri von um að geta haldið okkar árlega lokahóf þar sem veiðitímabilið er gert upp og nýjir íslandsmeistara krýndir Nú er ljóst að í fyrsta skiptið í sögu SJÓL … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Lokahófi SJÓL frestað vegna Covid-19 til 5. desember

Á fundi stjórnar SJÓL í gær var farið yfir stöðuna varðandi boðað lokahóf sem til stóð að halda 24. október næstkomandi og niðurstaðan varð sú að fresta hófinu til 5. desember í þeirri von um að Covid-19 faraldurinn verði kominn … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Sjóstangaveiðimót sem telja til íslandsmeistara SJÓL 2020 lokið

SJÓL tilkynnir hér með að sjóstangaveiðimót sem telja til íslandsmeistara er nú lokið Fiskistofa gaf út heimild fyrir sjóstangaveiðifélögin að halda mót út september mánuð og nú liggur fyrir að ekki verður unnt að halda síðasta mót ársins á vegum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Lokahóf SJÓL 24. október 2020

Kæru félagsmenn, vinir og vandamenn Nú fer SJÓL að hefja undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið Óvissan er enn mikil í tengslum við Covid-19 og þær takmarkanir sem okku eru settar hverju sinni, að því sögðu þá vonum við … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjósigl – Aflýst vegna veðurs

Ágætu vinir og veiðifélagar Þar sem veðurspá helgarinnar bíður engan veginn uppá sjóstangaveiði þurfum við að aflýsa aðalmóti Sjósigl sem halda átti nú um helgina Veiðitímabilinu er nú senn að ljúka og ekki er séð fram á að mögulegt verði … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjósigl 18.-19. september

Núna er komið að lokamóti ársins sem telur til íslandsmeistara, spennan í hámarki og ekkert skemmtilegra en að klára tímabilið á Siglufirði í september 🙂 Eins og fram hefur komið þá verður dagskráin með breyttu sniði vegna Covid-19 og þó … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót SjóSigl 18.-19. ágúst

Þetta er ekki alveg búið! Síðasta keppni ársins sem telur til íslandsmeistara er aðalmót sjóstangaveiðifélags Siglufjarðar (SjóSigl) sem verður haldið dagana 18.-19. september næstkomandi Nánari dagskrá verður auglýst síðar en mótið mun fara fram með svipuðum hætti og var hjá … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Helstu uppl. fyrir keppendur á SjóAk mótinu 28.-29.ágúst

Þá að öðrum praktískum hlutum sem venjulega eru sagðir við mótssetningu,en á þessu móti eru skráðir keppendur 26 talsins Hverjir eru í mótsstjórn?Sigfús Karlsson, formaður SjóAk s: 896-3277 MótsstjóriGuðmundur Björnsson, varaformaður SjóAk s: 898-1289 Í landiEinar Ingi Einarsson, bátaumsjón s: … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Dagskrá fyrir Aðalmót SjóAk 28.-19.ágúst

Kæru veiðifélagar Nú er komið að mótinu okkar, aðalmóti SjóAk sem gildir í keppninni tilÍslandsmeistara 2020. Þetta mót er næst síðasta mótið í mótaröðinni 2020.Það er ljóst að undirbúningur og framkvæmd þessa móts er með allt öðru sniðien hefur verið … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað