Íslandsmeistaramót 2022
SJÓSKIP22. apríl, 2022- SJÓVE29. apríl, 2022
- SJÓR20. maí, 2022
- SJÓSNÆ24. júní, 2022
- SJÓNES15. júlí, 202216 days to go.
- SJÓAK12. ágúst, 202244 days to go.
- SJÓSIGL19. ágúst, 202251 days to go.
- LOKAHÓF SJÓL3. september, 202266 days to go.
Greinasafn eftir: Sjól
Aðalmót Sjónes 15.-16. júlí 2022
Kæru veiðifélagar. Þá er komið að Sjóstangaveiðimóti Sjónes og fimmta mótið sem gefur stig til Íslandsmeistara SJÓL Fimmtudagur 14. júlíKl. 20:00 Mótið sett og mótsgögn afhent á Hótel HildibrandMatarmikil súpa og brauð í boði Sjónes Föstudagur 15. júlíKl. 06:00 Lagt … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjónes 15.-16. júlí 2022
Til hamingju með daginn kæru sjómenn
Landssamband sjóstangaveiðifélaga óskar öllum sjómönnum fjær og nær innilega til hamingju með daginn og sendir öllum heillaóskir um farsæl mið og góða heilsu. Kær kveðja,Sjórn Sjóskips
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Til hamingju með daginn kæru sjómenn
Aðalmót SjóSnæ 24.–25. júní 2022
Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina 24.-25. maí 2022.Þetta er fjórða aðalmót sumarsins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2022 Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 19. júní fyrir kl. 20:00 Fimmtudagur 23. maíKl. 20:00 Mótssetning í Björgunarsveitarhúsinu … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóSnæ 24.–25. júní 2022
ATH. Breyting Aðalmót SJÓR Patreksfirði 20. maí 2022
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur býður félagsmönnum og aðstandendum velkomið á þriðja aðalmót sumarsins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2022 Vegna slæmrar veðurskilirða fellur keppnin niður á laugardeginum og mótinu því breytt í eins dags mót Dagskráin Fimmtudagur, 19. maíKl. 19:00 Kvöldverður (plokkfiskur) … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við ATH. Breyting Aðalmót SJÓR Patreksfirði 20. maí 2022
Aðalmót SjóSnæ FRESTAÐ TIL 24.-25. JÚNÍ
Stjórn SjóSnæ hefur tilkynnt að fyrirhuguðu móti hafi verið frestað vegan veðurs. Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina 13.-14. maí 2022. Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 8. maí fyrir kl. 20:00 Fimmtudagur 12. maíKl. 20:00 Mótssetning … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóSnæ FRESTAÐ TIL 24.-25. JÚNÍ
Aðalmót Sjóve 29.-30. apríl 2022
Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja býður félagsmönnum velkomin á opna Sjóve mótið Fimmudagur 28.aprílKl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve Föstudagur 29.aprílKl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )Kl. 07.00 Haldið til veiða frá SmábátabryggjuKl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnarKl. 15.30 … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóve 29.-30. apríl 2022
Aðalmót Sjóskips 22.-23. apríl 2022
Skráning á mótiðVeiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að.Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni Sjóskip fyrir kl. 20:00 –14. apríl á sjoskipaskagi@gmail.com … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóskips 22.-23. apríl 2022
Íslandsmeistarakeppni í sjóstangaveiði 2022
Kæru félagsmenn. Í framhaldi af aðalfundi Sjól 5. mars síðastliðinn liggur það nú fyrir að sjóstangaveiðimót sumarsins 2022 sem eru hluti af Íslandsmeistarakeppninni eru 7 í þessari röð. SjóSkip 22.- 23. aprílSjóVe 29. – 30. aprílSjóSnæ 13. – 14. maíSjóR … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistarakeppni í sjóstangaveiði 2022
Ný stjórn kosin á aðalfundi SJÓL 2022
Á síðasta aðalfundi Sjól sem haldinn var 5. mars var meðal annars kosið í stjórn félagsins.Formaður var kosinn til tveggja ára í fyrra og því eingöngu kosið í stjórn fyrir ritara og gjaldkera.Sigurjón gjaldkeri félagsins bauð ekki kost á endurkjöri … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn kosin á aðalfundi SJÓL 2022
Aðalfundur SJÓL 5. mars 2022
Stjórn Sjól hefur boðað formenn sjóstangaveiðifélaga innan Landssambands sjóstangaveiðifélaga til Aðalfundar SJÓL þann 5. mars 2022 kl. 10:00 í Höllinni að Grandagarði 18, Reykjavík samkvæmt samþykkt formannafundar frá 04.12.2021. Formenn aðildarfélaga eru hvattir til þess að vera búnir að halda aðalfund fyrir þann tíma svo að umboð stjórnarmanna í … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur SJÓL 5. mars 2022