Íslandsmeistaramót 2023
SJÓSKIP21. apríl, 202319 days to go.- SJÓVE28. apríl, 202326 days to go.
- SJÓSNÆ12. maí, 202340 days to go.
- SJÓR9. júní, 202368 days to go.
- SJÓNES14. júlí, 20233 months to go.
- SJÓAK18. ágúst, 20234 months to go.
- SJÓSIGL25. ágúst, 20234 months to go.
- LOKAHÓF SJÓL9. september, 20235 months to go.
Greinasafn eftir: Sjól
Aðalmót SjóSnæ FRESTAÐ TIL 24.-25. JÚNÍ
Stjórn SjóSnæ hefur tilkynnt að fyrirhuguðu móti hafi verið frestað vegan veðurs. Stjórn SnjóSnæ býður ykkur velkomin á opna SjóSnæ mótið helgina 13.-14. maí 2022. Lokaskráning í síðasta lagi sunnudaginn 8. maí fyrir kl. 20:00 Fimmtudagur 12. maíKl. 20:00 Mótssetning … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóSnæ FRESTAÐ TIL 24.-25. JÚNÍ
Aðalmót Sjóve 29.-30. apríl 2022
Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja býður félagsmönnum velkomin á opna Sjóve mótið Fimmudagur 28.aprílKl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve Föstudagur 29.aprílKl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )Kl. 07.00 Haldið til veiða frá SmábátabryggjuKl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnarKl. 15.30 … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóve 29.-30. apríl 2022
Aðalmót Sjóskips 22.-23. apríl 2022
Skráning á mótiðVeiðimaður tilkynnir þátttöku til formanns þess félags sem hann er aðili að.Formenn senda síðan staðfestingu til Sjóskips um fjölda keppenda, sveitaskipan ofl.Tilkynning frá formanni hvers félags þarf að berast formanni Sjóskip fyrir kl. 20:00 –14. apríl á sjoskipaskagi@gmail.com … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóskips 22.-23. apríl 2022
Íslandsmeistarakeppni í sjóstangaveiði 2022
Kæru félagsmenn. Í framhaldi af aðalfundi Sjól 5. mars síðastliðinn liggur það nú fyrir að sjóstangaveiðimót sumarsins 2022 sem eru hluti af Íslandsmeistarakeppninni eru 7 í þessari röð. SjóSkip 22.- 23. aprílSjóVe 29. – 30. aprílSjóSnæ 13. – 14. maíSjóR … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistarakeppni í sjóstangaveiði 2022
Ný stjórn kosin á aðalfundi SJÓL 2022
Á síðasta aðalfundi Sjól sem haldinn var 5. mars var meðal annars kosið í stjórn félagsins.Formaður var kosinn til tveggja ára í fyrra og því eingöngu kosið í stjórn fyrir ritara og gjaldkera.Sigurjón gjaldkeri félagsins bauð ekki kost á endurkjöri … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn kosin á aðalfundi SJÓL 2022
Aðalfundur SJÓL 5. mars 2022
Stjórn Sjól hefur boðað formenn sjóstangaveiðifélaga innan Landssambands sjóstangaveiðifélaga til Aðalfundar SJÓL þann 5. mars 2022 kl. 10:00 í Höllinni að Grandagarði 18, Reykjavík samkvæmt samþykkt formannafundar frá 04.12.2021. Formenn aðildarfélaga eru hvattir til þess að vera búnir að halda aðalfund fyrir þann tíma svo að umboð stjórnarmanna í … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur SJÓL 5. mars 2022
Gleðilega hátíð 2021
Kæru vinir, félagsmenn og aðstandendur. Nú fer 2021 senn að líða og framundan nýtt ár með nýjum áskorunum. Veiðiárið 2021 bar keim af eftirsköstum frá Covid-19 og sjáanlegt var að félagsmenn höfðu lagt áherslu á að eiga meiri tíma með … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Gleðilega hátíð 2021
Sjól kerfinu lokað vegna öryggisráðstöfunar
Ágætu félagsmenn. Í tengslum við Log4j veikleikan sem fjallað er um í fjölmiðlum varðandi öryggi á gagnagrunnum fyrirtækja og annarra aðila sem hýsa eigin kerfi hefur Sjól gagnagrunninum sem heldur utan um niðurstöður á keppnum, íslandsmet ofl. verið lokað þar … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Sjól kerfinu lokað vegna öryggisráðstöfunar
Íslandsmeistarar SJÓL 2021 og aðrir verðlaunahafar
Í dag afhenti formaður SJÓL í félagsheimili Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur (Höllinni) verðlaun og krýndi nýja íslandsmeistara 2021 fyrir Aðalmót sumarsins. Haldin voru 6 mót af 8 mögulegum. Engin íslandsmet voru sleginn þetta sumarið en hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar í … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistarar SJÓL 2021 og aðrir verðlaunahafar
Lokahóf SJÓL 2021 fellt niður vegna Covid-19
Kæru félagsmenn og aðstandendur. Eftir samráð stjórnar SJÓL við formenn sjóstangaveiðifélaga hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður lokahóf SJÓL 2021 sökum þeirra annmarka sem okkur eru settar vegna Covid-19. Afhending verðlauna verður þess í stað framkvæmd að loknum … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Lokahóf SJÓL 2021 fellt niður vegna Covid-19