Íslandsmeistaramót 2022
SJÓSKIP22. apríl, 2022- SJÓVE29. apríl, 2022
- SJÓR20. maí, 2022
- SJÓSNÆ24. júní, 2022
- SJÓNES15. júlí, 202216 days to go.
- SJÓAK12. ágúst, 202244 days to go.
- SJÓSIGL19. ágúst, 202251 days to go.
- LOKAHÓF SJÓL3. september, 202266 days to go.
Greinasafn eftir: Sjól
Gleðilega hátíð 2021
Kæru vinir, félagsmenn og aðstandendur. Nú fer 2021 senn að líða og framundan nýtt ár með nýjum áskorunum. Veiðiárið 2021 bar keim af eftirsköstum frá Covid-19 og sjáanlegt var að félagsmenn höfðu lagt áherslu á að eiga meiri tíma með … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Gleðilega hátíð 2021
Sjól kerfinu lokað vegna öryggisráðstöfunar
Ágætu félagsmenn. Í tengslum við Log4j veikleikan sem fjallað er um í fjölmiðlum varðandi öryggi á gagnagrunnum fyrirtækja og annarra aðila sem hýsa eigin kerfi hefur Sjól gagnagrunninum sem heldur utan um niðurstöður á keppnum, íslandsmet ofl. verið lokað þar … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Sjól kerfinu lokað vegna öryggisráðstöfunar
Íslandsmeistarar SJÓL 2021 og aðrir verðlaunahafar
Í dag afhenti formaður SJÓL í félagsheimili Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur (Höllinni) verðlaun og krýndi nýja íslandsmeistara 2021 fyrir Aðalmót sumarsins. Haldin voru 6 mót af 8 mögulegum. Engin íslandsmet voru sleginn þetta sumarið en hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar í … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Íslandsmeistarar SJÓL 2021 og aðrir verðlaunahafar
Lokahóf SJÓL 2021 fellt niður vegna Covid-19
Kæru félagsmenn og aðstandendur. Eftir samráð stjórnar SJÓL við formenn sjóstangaveiðifélaga hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður lokahóf SJÓL 2021 sökum þeirra annmarka sem okkur eru settar vegna Covid-19. Afhending verðlauna verður þess í stað framkvæmd að loknum … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Lokahóf SJÓL 2021 fellt niður vegna Covid-19
Lokahóf SJÓL verður haldið 4.desember 2021
Ágætu félagar og aðstandendur. Stjórn SJÓL hafði áður gefið út að lokahóf sjóstangaveiðifélaga yrði haldið 30. október en nú hefur komið í ljós að ekki er unnt að koma því á laggirnar á óbreyttum tíma. Stjórn SJÓL hefur því gefið … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Lokahóf SJÓL verður haldið 4.desember 2021
Aðalmót Sjóve 2021 fellt niður
Kæru félagsmenn, stjórn Sjóve hefur tilkynn til Sjól að þeir muni ekki geta haldið Aðalmót í september. Áherslan núna hjá Sjóve er að halda Innanfélagsmót áður en tímabilið lokast. Niðurstaðan er þá þannig að mótshald sem telur til íslandsmeistara Sjól … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóve 2021 fellt niður
Aðalmót Sjóskips 2021 fellt niður
Sjóskip hefur gefið út að félagið geti ekki haldið Aðalmót þetta árið þrátt fyrir góðfúslegt leyfi Fiskistofu um veiðiheimild í september. Félagið mun þess í stað einblína á að geta haldið Innanfélagsmót sem er líkt og flestir þekkja einfaldara í … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjóskips 2021 fellt niður
Lokahóf Sjól 2021 og framundan í september
Nú fer veiðisumarið 2021 senn að ljúka en sjóstangaveiðifélögin hafa veiðiheimild til 1. október og munu sum þeirra skoða þessar helgar til mótshalds samanber aðalmót Sjóskips og Sjóve ásamt innanfélagsmótum sem ekki hafa náðst fram að þessu. Stjórn Sjól hefur … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Sjól 2021 og framundan í september
Aðalmót Sjósigl 20.-21. ágúst
Sjósigl hefur boðið til sjóstangaveiðimóts á Siglufirði 20. ágúst og er þetta þar með síðasta skipulagða mót ársins en tvö félög hafa ekki tilkynnt mótshald fyrir sumarið og líklegt að ekki verði af þeim þetta árið. Eins og fram hefur … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót Sjósigl 20.-21. ágúst
Aðalmót SjóAk 13.-14. ágúst
Þá er komið að aðalmóti SjóAk sem gildir til íslandsmeistara 2021. Þetta mót er næst síðasta mótið í mótaröðinni 2021. Spennan í íslandsmótinu er í algleymingi og nú fer hver að verða síðastur að safna stigum. Róið er frá Dalvík … Halda áfram að lesa
Birt í Óflokkað
Slökkt á athugasemdum við Aðalmót SjóAk 13.-14. ágúst