Greinasafn eftir: Sjól

Aðalfundur SJÓL 9.mars

Boðað er til Aðalfundar SJÓL þann 9. mars 2018 kl. 10:00 í Höllinni að Grandagarði 18, Reykjavík samkvæmt samþykkt formanna frá 25.11.2018. Formenn aðildarfélaga eru hvattir til þess að vera búnir að halda aðalfund vel fyrir þann tíma svo að … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Gleðilega hátíð

Kæru félagsmenn og aðstandendur. Stjórn SJÓL óskar ykkur öllum gleðilega hátíð og megi friður og kærleikur umliggja ykkur öll. Bestu kveðjur,Elín Snorradóttir, Sigfús Karlsson og Sigurjón M. Birgisson

Birt í Óflokkað

Umsóknir um veiðidaga 2019

Sjól hefur nú fengið afhent gögn frá sjóstangaveiðifélögum innan Sjól þar sem óskir um veiðidaga fyrir árið 2019 verða lagðar inn til Fiskistofu. Venjan er að umsóknardagar haldist óbreyttir en stundum geta komið upp breytingar en við ákváðum samt að … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Íslandsmeistari SJÓL 2018

Lokahóf Landssambands sjóstangaveiðifélaga (SJÓL) var haldið laugardaginn 17. október síðastliðinn þar sem krýndur var íslandsmeistari fyrir veiðiárið 2018 sem og verðlaunaafhending fyrir flestar tegundir og stærsta fisk í tegund frá mótum sumarsins. Nálgast má ítarlegri upplýsingar á heimasíðunni okkar undir … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað
Mynd | Birt þann

Formannafundur Sjól 27. október 2018

Boðað hefur verið til formannafundar sjóstangaveiðifélaga sem standa að Sjól. Fundarstaður er í Höllin, félagsheimili SJÓR, Grandagarði 18. kl. 10:00 til kl. 13:00 Dagskrá fundarins: Fundarsetning Tillögur aðildarfélaga um mótsdaga aðalmóta og innanfélagsmóta sumarið 2019 Tímasetning og staðsetning aðalfundar SJÓL … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Lokahóf SJÓL 27. október 2018

Kæru veiðifélagar, Nú hefur SJÓL hafið undirbúning fyrir aðalviðburð ársins sem er sjálft lokahófið. Nánari upplýsingar um dagskrá kvöldsins verða tilkynnt síðar en það sem liggur fyrir á þessari stundu má sjá hér að neðan. Nú er bara að fjölmenna og hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað