Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Lokahóf SJÓL 26. október 2019

Kæru félagsmenn, vinir og vandamenn Núna er búið að festa niður dagsetningu fyrir lokahóf SJÓL 2019 og verður það haldið laugardaginn 26. október 2019 í Höllinni, félagsheimili Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, Grandagarði 18. Eins og hefð er þá verður Formannafundur aðildafélaga haldinn … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Næst er lokahóf SJÓL 2019

Nú hafa öll mót sem telja til íslandsmeistara SJÓL 2019 verið haldin og framundan er því næst lokahófið sjálft sem verður haldið október og frekari upplýsingar verða birtar um það síðar Til að halda smá spennu í stigagjöfinni ásamt öðrum … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót SJÓSIGL 23. ágúst – 24. ágúst

Núna er búið að loka fyrir skráningu á aðalmót SjóAk og því boðar Sjósigl til síðasta aðalmót ársins sem einnig er 30 ára afmælismót félagsins og hvetjum við alla félagsmenn innan Sjól að skrá sig á mótið eða kíkja í … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót SJÓAK 16. ágúst – 17. ágúst

Nú er komið að lokasprettinum eftir góða hvíld og einungis tvö sjóstangaveiðimót eftir þetta sumarið. Næst síðasta mót ársins verður haldið á vegum SjóAk dagana 16. til 17. ágúst og hver að verða síðastur til að safna stigum fyrir lokahóf … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Spennan magnast og tvö aðalmót eftir 2019

Nú þegar fimm af sjö mótum ársins sem telja til íslandsmeistara SJÓL 2019 er lokið er stigagjöfin galopin og fjöldi keppanda sem eiga möguleika á titlinum sjaldan verið eins jöfn. Síðustu tvö mótin gefa allt að 250 stig auk bónusstiga … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

30 ára Aðalmót Sjónes 5. júlí – 6. júlí

Þá er komið að 30 ára Sjóstangaveiðimóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils 2019. Á mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna Fimmtudagur 4. júlí.Kl. 20:00 verðue mótið sett og mótsgögn afhent á Hótel Cliff Matarmikil súpa og brauð í … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót SJÓR 21.-22. júní 2019

Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldið á Patreksfirði 21.–22. júní. Þáttökugjald er 15.000 kr. sem greiðist við mótssetninguInnifalið er miði á lokahóf – aukamiði kostar 5.000 kr. Hægt er að skrá sig með ýmsu móti: Á heimasíðu SJÓR: skraning-a-mot/Með tölvupósti: sjorek@outlook.com eða … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað