Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Tilkynning frá SJÓR

Innanfélagsmóti SJÓR hefur verið frestað til 5. maí en til stóð að mótið yrði haldið þann 28. apríl næstkomandi í Grindavík. Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig á mótið fyrir 24. apríl. nánar upplýsingar má nálgast á heimasíðu félagsins … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjóskips 23-34. mars

Sjóstangaveiðifélagið Skipaskagi „Sjóskip“ hefur opnað fyrir skráningu á Aðalmót félagsins sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2018. nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu félagsins http://www.sjoskip.is

Birt í Óflokkað

Aðalfundur SJÓL hefur verið færður til 10. mars 2018

Ágætu formenn og aðrir félagsmenn innan SJÓL. Stjórn SJÓL hefur ákveðið að fresta boðuðum aðalfundi frá 3. mars til 10. mars. Dagskrá aðalfundar stendur óbreytt að öðru leiti. Kveðja, Stjórn SJÓL

Birt í Óflokkað

Aðalfundur SJÓL 3. mars 2018

Boðað er til Aðalfundar SJÓL þann 3. mars 2018 kl. 11:00 í Höllinni að Grandagarði 18, Reykjavík samkvæmt samþykkt formanna frá 25.11.2017. Formenn aðildarfélaga eru hvattir til þess að vera búnir að halda aðalfund vel fyrir þann tíma svo að … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Fundur Sjól með Sjávarútvegsráðherra

Kæru félagsmenn. Í morgunnsárið sóttum við fund hjá sjávarútvegsráðherra og hans fólki þar sem farið var yfir þau málefni sem við höfum verið að berjast fyrir að leiðrétt verði þegar kemur að þeirri reglugerðabreytingu sem átti sér stað  í lok … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Árið sem senn er að líða

Kæru félagsmenn. Nú er senn að líða árið þar sem engin landsmót voru haldin innan SJÓL og einungis eitt félagsmót, en slík staða hefur ekki áður komið upp frá stofnun SJÓL og í raun ekki í rúmlega 50 ár eða … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Formannaskipti hjá Sjósnæ

Formannaskipti voru hjá Sjósnæ síðustu helgi þegar aðalfundur félagsins var haldin. Jón Bjarni hefur nú stigið til hliðar sem formaður en mun áfram vera meðstjórnandi hjá félaginu. Nýr formaður Sjósnæ er Sigurjón Helgi Hjelm og óskar Sjól honum til hamingju … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað