Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Aðalmót SJÓAK 16. ágúst – 17. ágúst

Nú er komið að lokasprettinum eftir góða hvíld og einungis tvö sjóstangaveiðimót eftir þetta sumarið. Næst síðasta mót ársins verður haldið á vegum SjóAk dagana 16. til 17. ágúst og hver að verða síðastur til að safna stigum fyrir lokahóf … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Spennan magnast og tvö aðalmót eftir 2019

Nú þegar fimm af sjö mótum ársins sem telja til íslandsmeistara SJÓL 2019 er lokið er stigagjöfin galopin og fjöldi keppanda sem eiga möguleika á titlinum sjaldan verið eins jöfn. Síðustu tvö mótin gefa allt að 250 stig auk bónusstiga … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

30 ára Aðalmót Sjónes 5. júlí – 6. júlí

Þá er komið að 30 ára Sjóstangaveiðimóti Sjónes sem gefur stig til Íslandsmeistaratitils 2019. Á mótinu verða blandaðar sveitir karla og kvenna Fimmtudagur 4. júlí.Kl. 20:00 verðue mótið sett og mótsgögn afhent á Hótel Cliff Matarmikil súpa og brauð í … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót SJÓR 21.-22. júní 2019

Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldið á Patreksfirði 21.–22. júní. Þáttökugjald er 15.000 kr. sem greiðist við mótssetninguInnifalið er miði á lokahóf – aukamiði kostar 5.000 kr. Hægt er að skrá sig með ýmsu móti: Á heimasíðu SJÓR: skraning-a-mot/Með tölvupósti: sjorek@outlook.com eða … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Kveðja til allra sjómanna

Sjór óskar öllum sjómönnum til hamingju með sjómannadaginn og þakkar öllum þeim sem hafa stutt okkur í gegnum árin. Bestu þakkir,Stjórn Sjór

Birt í Óflokkað

Aðalmót SJÓVE 8.–9. JÚNÍ 2019

Sjóstangaveiðifélag Vestmannaeyja tilkynnir næsta aðalmót ársins Fimmudagur 6. júníKl. 20.00 Mótssetning í félagsheimili Sjóve Föstudagur 7. júníKl. 06.30 Mæting á smábátabryggju ( Viktartorgi )Kl. 07.00 Haldið til veiða frá SmábátabryggjuKl. 15.00 Veiðafæri dregin upp, og haldið til hafnarKl. 15.30 Löndun, … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjóve 10. og 11. maí frestað

Sjóstangaveiðimót Sjóve sem halda átti dagana 10. og 11. maí hefur verið frestað. Frekari upplýsinga má nálgast hjá formanni Sjóve.

Birt í Óflokkað