Greinasafn fyrir flokkinn: Óflokkað

Nýtt íslandsmet! 31,5 kg. Þorskur

Nýliðið sjóstangaveiðimót hjá Sjósigl var gjöfult fyrir keppendur og ljóst að margir hafi brosað breitt að móti loknu. Nú þegar einungis eitt mót er eftir (Sjóak 24. ágúst) er staða keppanda um íslalandsmeistaratitilinn enn galopin og spennan í hámarki. Stærsta … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

AÐALMÓT SJÓAK 23.-24. ÁGÚST

Síðasta Aðalmót sem telur til Íslandsmeistara SJÓL 2018 verður hjá SjóAk að þessu sinni. Boðið verður upp á eins dags veiði fyrir veiðimenn ef næg þátttaka fæst. Þeir sem kjósa eins dags veiði verður úthlutað veiðidegi í samræmi við óskir þeirra … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

AÐALMÓT SJÓSIGL 17.-18. ÁGÚST

Sjóstangaveiðifélag Siglufjarðar hefur opnað fyrir skráningu á sjóstangaveiðimóti Sjósigl Fimmtudagur 16. ágúst Kl. 20:00 Mótið sett og mótsgögn afhend í Rauðku Boðið verður upp á súpu og brauð við setningu mótsins Föstudagur 17. ágúst Kl. 06:00 Lagt úr höfn og … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

AÐALMÓT SJÓNES 20.–21. JÚLÍ

Sjónes hefur opnað fyrir skráningu á sjóstangaveiðimót Sjónes Fimmtudagur 19. júlí Kl. 20:00 Mótið sett og mótsgögn afhend í Beituskúrnum Matarmikil íslensk kjötsúpa, brauð og kaffi í boði Sjónes Föstudagur 20. júlí Kl. 06:00 Lagt úr höfn við vigtarskúrinn og … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjóve 13.- 14. júlí

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2018. þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags sem miðlar upplýsingum um þáttakendur, trúnaðarmenn og sveitir til mótstjórnar Sjósnæ. Skráning er opin til 5. júlí kl. 20:00 Fimmudagur 12.júlí … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjór 22.–23. júní

Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldið á Patreksfirði 22.–23. júní Þáttökugjald er 15.000 kr. sem greiðist við mótssetningu. Innifalið er miði á lokahóf – aukamiði kostar 5.000 kr. Bent er á að hægt er að taka ferjuna Baldur frá Stykkishólmi kl. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Aðalmót Sjósnæ 8.-9. júní

Skráning á Aðalmót Sjóstangaveiðifélags Snæfellsbæjar sem telur til íslandsmeistara SJÓL 2018 rennur út eftir aðeins 11 daga og hvetjum við alla félagsmenn til að taka þátt. þátttaka tilkynnist til formanns þíns félags sem miðlar upplýsingum um þáttakendur, trúnaðarmenn og sveitir til mótstjórnar … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað